Hamingjan
Hamingjan sést
Í augunum.

Augu hamingjusams
Manns glóa.

Að horfa í
Augu þessa manns

Fær þig til
Að glóa.

Augun lýsa
Upp allt andlitið.

Og gera hann
Fallegri en
Nokkru sinni fyrr.  
Júlía A.
1987 - ...
22. September 2005


Ljóð eftir Júlíu A.

Gimsteinn
Engill
Þessi augu
Litla telpan
Fuglinn
Hamingjan
Hann
Ferðafélagi
Sorg
Frjáls sem fuglinn
Kalt Janúarkvöld
Söknuður
Horfinn
Nú þú hjá englunum sefur
Minning þín lifir