Nú þú hjá englunum sefur
Sofðu vært
og sofðu rótt
fljúgðu á vængjum
engils inn í ljúfa nótt

Nú þú hjá
englunum sefur
og þá
Guð þig nú hefur

Sofðu vært
og sofðu rótt
Þú ert engill næturinnar
sem mun vaka hjá
mér í nótt  
Júlía A.
1987 - ...
14. mars 2006


Ljóð eftir Júlíu A.

Gimsteinn
Engill
Þessi augu
Litla telpan
Fuglinn
Hamingjan
Hann
Ferðafélagi
Sorg
Frjáls sem fuglinn
Kalt Janúarkvöld
Söknuður
Horfinn
Nú þú hjá englunum sefur
Minning þín lifir