Söknuður
Nú söknuðurinn
mikill er
Því þú ert ei
lengur hér.

Og alltaf okkar
hugur dvelur
hjá þér.

En ég veit að
Einn dag við
hittumst á ný

Og að mótaka
Þín verður
hlý.  
Júlía A.
1987 - ...
9. mars 2006


Ljóð eftir Júlíu A.

Gimsteinn
Engill
Þessi augu
Litla telpan
Fuglinn
Hamingjan
Hann
Ferðafélagi
Sorg
Frjáls sem fuglinn
Kalt Janúarkvöld
Söknuður
Horfinn
Nú þú hjá englunum sefur
Minning þín lifir