Hann
Hann grætur

Tár hans seytlar
Niður föla vanga

Hann grætur

Tár hans renna
Niður föla vanga

Hann grætur

Tár hans streyma
Niður Föla vanga

Hann grætur.  
Júlía A.
1987 - ...
12 október


Ljóð eftir Júlíu A.

Gimsteinn
Engill
Þessi augu
Litla telpan
Fuglinn
Hamingjan
Hann
Ferðafélagi
Sorg
Frjáls sem fuglinn
Kalt Janúarkvöld
Söknuður
Horfinn
Nú þú hjá englunum sefur
Minning þín lifir