Ferðafélagi
Það dýrmætasta
í lífinu
er að eiga
einhvern að.

Eiga einhvern
til að deila
Sorgar tárum
og gleði tárum

Eiga einhvern
til að deila
Slæmum stundum
og góðum stundum

Eiga einhvern
til að
Deila lífinu
með.  
Júlía A.
1987 - ...
1. júlí 2005


Ljóð eftir Júlíu A.

Gimsteinn
Engill
Þessi augu
Litla telpan
Fuglinn
Hamingjan
Hann
Ferðafélagi
Sorg
Frjáls sem fuglinn
Kalt Janúarkvöld
Söknuður
Horfinn
Nú þú hjá englunum sefur
Minning þín lifir