Engill
Lítill fagur drengur
Trítlar um bæinn.
Bros hans bræðir
Allt og alla.

Þessi drengur
er engill.
Ljós og fagur
Engill.

Engill sem sendur
Var til að
Vernda fólkið
Fyrir illu.

Vernda fólkið
Sem engan á að.
Svo það verði
Aldrei einmanna.  
Júlía A.
1987 - ...
19. apríl 2005


Ljóð eftir Júlíu A.

Gimsteinn
Engill
Þessi augu
Litla telpan
Fuglinn
Hamingjan
Hann
Ferðafélagi
Sorg
Frjáls sem fuglinn
Kalt Janúarkvöld
Söknuður
Horfinn
Nú þú hjá englunum sefur
Minning þín lifir