Falleg sending
Bugast mátt ei Björgin blíð
björt öll ljós þín loga
þú veist þín bíður betri tíð
við enda regnsins boga  
Björgin
1964 - ...
Á döprum degi fékk ég þessar fallegu ljóðlínur sendar mér til styrks og gleði og ég veit það á eftir að fylgja mér áfram....... geymi ljóðið í vasanum og þig í bænunum kæri vin. Takk, takk, takk...... ( júlí ´05 )


Ljóð eftir Björgina

Vinarbæn
Titringur
Söknuður
Lítið barn
Kveðja
Ekki allsvarnað
Án titils
Bæn
Hvenær........??
Bænar-korn
Minningarbrot.... hvers??
Að leiðarlokum
Líf
Týndi prinsinn
Í upphafi.....
Örþankar
Draumur.. já ætli það ekki bara :o)
Vonlaus draumur??
Krumlan
Takk minn kæri
Stelpuskottið mitt
Magapest
Enn ein bænin
Kvíðastormur
Vinur minn
Upprisa
Hringferð
Falleg sending
Golf