

Kveikjan,
og það lifnar bál í hjartanu,
brennir ást og hamingju
Það logar glatt á meðan birgðir endast,
Svo gýs upp verkurinn, þegar unnustan
kastar á hjartað, Svartri Olíu.
og það lifnar bál í hjartanu,
brennir ást og hamingju
Það logar glatt á meðan birgðir endast,
Svo gýs upp verkurinn, þegar unnustan
kastar á hjartað, Svartri Olíu.
Gamalt ljóð frá 16 ára aldri