Svört Olía
Kveikjan,
og það lifnar bál í hjartanu,
brennir ást og hamingju
Það logar glatt á meðan birgðir endast,
Svo gýs upp verkurinn, þegar unnustan
kastar á hjartað, Svartri Olíu.
 
Huginn Þór Grétarsson
1978 - ...
Gamalt ljóð frá 16 ára aldri


Ljóð eftir Huginn Þór Grétarsson

Bara einu sinni enn
Stelpa í stríði
Yngismær
Tröppugangur
Að eldast
Lífsförunautur
Tannlæknir
Ofvitinn
Bréfið
Lesari
Blessuð séu jólin
Nætursvefn
Frátekin
Hvötin
Fall af framabraut
Himnaríki eða helvíti
Hyldjúp vandræði
Svört Olía
Fastur í fótsporum
Sólarljósið
Vonin
Ástardans