Við.
Ísland með sitt
fallega landslag
hefur risið úr sæ
og skartar sinu
fegursta umhverfi
til mín og þín. Okkar.

Við gengum inn
víkina hönd í hönd
og hlógum að
lífinu er við
horfðum á hvort
annað með
ástföngnum augum.

Við vorum ung
og ástfanginn
og héldum að
heimurinn myndi
enda án annars okkar,
en svo var nú ekki.

Þú og ég erum við.
Verum því við
að eilífu.

Vjofn (1995)  
Vjofn
1979 - ...


Ljóð eftir Vjofn

Ástin,
Kraftur ástarinnar.
Frelsi.
Keisarinn í Kína.
Indíánabardagi Lífsins.
Við.
With Love
Hann
Umhverfi.
Rósin
Fjarlægðin.
Andvaka
Vináttan & Frelsið.
Minning
Tilfinningastríð
Eskifjörður!
To go in life.
Minningin mæta.
Nærvera
Hversu.
Litlir englar.
Ljósir lokkar.
Lítið fræ.
Afhverju ég?
Við hlið mér!