Fjarlægðin.
Hér sit ég
og hugsa
um hann,
sem er mér
svo ansi fjarri.
Fjarlægðin
gerir fjöllin blá,
og mennina háa.
Segir máltækið,
en í huga mér
en hann mér nærri.
mér finnst
ást mín til
hans verða
mér erfiðari
og erfiðari.
En ást mín
bíður hans
annþá, ef
hann ennþá
vill njóta hennar.
læt hugann
reika um alla
heima og geima.
En endar alltaf
hjá honum.
Vjofn (1995)
og hugsa
um hann,
sem er mér
svo ansi fjarri.
Fjarlægðin
gerir fjöllin blá,
og mennina háa.
Segir máltækið,
en í huga mér
en hann mér nærri.
mér finnst
ást mín til
hans verða
mér erfiðari
og erfiðari.
En ást mín
bíður hans
annþá, ef
hann ennþá
vill njóta hennar.
læt hugann
reika um alla
heima og geima.
En endar alltaf
hjá honum.
Vjofn (1995)