Tomt lif i kaldri sal
Ég lítil er,
eins og kannski ber.
Hjartað er samt stórt,
Og líka mitt fagra brjóst.
lífið hefur svikið mig,
Og Hjartað ei lengur skilur þig.
Ég vissi að kæmi sá tími,
Að ei mundi vera notaður sími.
Nú þú hættur ert að umgangast mig,
Og ég skil ei lengur þig.
Hjartað mitt í sorgum er,
Því brátt mun ég kála mér eins og ver og ber.
En er ei eitthver tillgangur í lífinu,
Eins og maður gerir í bríninu.
Sárt mitt hjarta brennur í tómri sál,
Sem líkt og soðið kál.
Fellur hjartað á kalda jörðu,
Fyrir þá sem höfðu og gjörðu.

Hofundur:

Dagny Thora Gylfadottir.

 
Dagny Thora
1988 - ...


Ljóð eftir Dagny Thoru

Lifid
Í svefnin nú skal halda.
Gylfi Thordarson
Tilfinning
Helviti Himinhvolfsins.
Tomt lif i kaldri sal
Astfanginn.
Astudtykja
Óhamingja.
Ill öfl.
Undirheimur.
Ofbeldi.
Þú ert vondur.
Fangi Dauðans.
Óshyrnan.
Ást.
Í þá tíð.
Lífið bundið við sál þína.