Astudtykja


Í hvert sinn sem ég sé þig,
Er eins og birta fari yfir mig.
Hlýnar yfir hjarta mínu,
Þegar ég stend hjá örmum þínum.


Hjartað ótt slær,
Þegar þú hlærð.
Í návist þinni,
Geymi ég þetta allt í minni.


Þú ert soddan sóði,
En elsku besti góði.
Þá tek ég bara til,
Og á meðan hugsar þú um mig.

Höfundur: Dagný Þóra Gylfadóttir. \'05
 
Dagny Thora
1988 - ...


Ljóð eftir Dagny Thoru

Lifid
Í svefnin nú skal halda.
Gylfi Thordarson
Tilfinning
Helviti Himinhvolfsins.
Tomt lif i kaldri sal
Astfanginn.
Astudtykja
Óhamingja.
Ill öfl.
Undirheimur.
Ofbeldi.
Þú ert vondur.
Fangi Dauðans.
Óshyrnan.
Ást.
Í þá tíð.
Lífið bundið við sál þína.