Í þá tíð.
Eitt sinn var mér unnað,
lífið féllst í hendur mér.
Sálin sterk og glöð,
reif sig eitt sinn á fætur.
en ei lengur mun það gerast.
Hjarta mitt er rifið,
í litla búta.
jörðin ei lengur heldur mér,
hvað hef ég gert öllum.
fuglarnir fljúga án vængja,
ég geng á fóta.
sef ei lengur,
eins og gengur.
komin með baugu,
að sjá þessi augu.
hjartað kikkar,
sálin hættir að vera til.
öllum er sama.
höf. Dagný Þóra.