

Ég gekk með Kafka
um kræklótt stræti
þar sem aldéflið
andlit sitt sýndi.
Allt var kyrrt
og enginn á kreiki.
Nú er vor og liðinn vetur,
varmenninn flúið Prag.
En veistu hvad býður
við brúna að handan.
um kræklótt stræti
þar sem aldéflið
andlit sitt sýndi.
Allt var kyrrt
og enginn á kreiki.
Nú er vor og liðinn vetur,
varmenninn flúið Prag.
En veistu hvad býður
við brúna að handan.
Vorið 2005