Fjalladís
Ég sakna þín sveit með fjöllin og dalinn
og sólar að morgni í kyrrlátum reit.
Við ána, með fuglum, - þar varstu falinn
fegursta dísin í íslenskri sveit.

Hjá kofa á heiði er kembdi ég forðum,
kærustum vini undir háfossins nið.
Augun þau ortu með einstökum orðum
óðinn sem barst yfir fjallanna svið.  
ÆRIR
1959 - ...


Ljóð eftir ÆRI

Ljósheimar
Rauðbrystingur
Maríukvæði
Samstaða
Líkn
Hesthús
Mitokondría
Úr skáldfákadrápu
Refhvörf
Sumarvon
Í bældri lautu
Í heiðinni
Vor í Prag
Lidice
Löngufjörur
Laufskörð
Sumarskuggi
Sáluhjálp
galaxí gvendur
Jökulland
Fákar
Fjallkonan í Kárahnjúkum
Fingurbjörg
Þræðir
Alheimsins tóm
Eigum við að elskast
Haf og strönd
Haust
Fjalladís
Bölsýni
Bláskel
Illugakvæði og Finns
Tvídægra
Hnykkur
Í djúpinu
Hlákan