Vor í Prag
Ég gekk með Kafka
um kræklótt stræti
þar sem aldéflið
andlit sitt sýndi.
Allt var kyrrt
og enginn á kreiki.
Nú er vor og liðinn vetur,
varmenninn flúið Prag.

En veistu hvad býður
við brúna að handan.  
ÆRIR
1959 - ...
Vorið 2005


Ljóð eftir ÆRI

Ljósheimar
Rauðbrystingur
Maríukvæði
Samstaða
Líkn
Hesthús
Mitokondría
Úr skáldfákadrápu
Refhvörf
Sumarvon
Í bældri lautu
Í heiðinni
Vor í Prag
Lidice
Löngufjörur
Laufskörð
Sumarskuggi
Sáluhjálp
galaxí gvendur
Jökulland
Fákar
Fjallkonan í Kárahnjúkum
Fingurbjörg
Þræðir
Alheimsins tóm
Eigum við að elskast
Haf og strönd
Haust
Fjalladís
Bölsýni
Bláskel
Illugakvæði og Finns
Tvídægra
Hnykkur
Í djúpinu
Hlákan