Tvídægra
Á Tvídægru lögðu og teymdust vel hestar,
en týndir í þoku, raunirnar mestar,
þola þeir máttu er nálguðust pytti,

og þrautirnar margar er sukku í mitti.
Um flóana bárust en færðust að landi,
hjá fellinu slétta, þá jókst aftur vandi.

Því áttirnar allar þær vísuðu niður,
en aldrei skal falla er íslenskur siður.  
ÆRIR
1959 - ...
Hér segir frá því er IK, KK og KKG villtust á Tvídægru, þrátt fyrir kompás og gps tæki


Ljóð eftir ÆRI

Ljósheimar
Rauðbrystingur
Maríukvæði
Samstaða
Líkn
Hesthús
Mitokondría
Úr skáldfákadrápu
Refhvörf
Sumarvon
Í bældri lautu
Í heiðinni
Vor í Prag
Lidice
Löngufjörur
Laufskörð
Sumarskuggi
Sáluhjálp
galaxí gvendur
Jökulland
Fákar
Fjallkonan í Kárahnjúkum
Fingurbjörg
Þræðir
Alheimsins tóm
Eigum við að elskast
Haf og strönd
Haust
Fjalladís
Bölsýni
Bláskel
Illugakvæði og Finns
Tvídægra
Hnykkur
Í djúpinu
Hlákan