Tvídægra
Á Tvídægru lögðu og teymdust vel hestar,
en týndir í þoku, raunirnar mestar,
þola þeir máttu er nálguðust pytti,
og þrautirnar margar er sukku í mitti.
Um flóana bárust en færðust að landi,
hjá fellinu slétta, þá jókst aftur vandi.
Því áttirnar allar þær vísuðu niður,
en aldrei skal falla er íslenskur siður.
en týndir í þoku, raunirnar mestar,
þola þeir máttu er nálguðust pytti,
og þrautirnar margar er sukku í mitti.
Um flóana bárust en færðust að landi,
hjá fellinu slétta, þá jókst aftur vandi.
Því áttirnar allar þær vísuðu niður,
en aldrei skal falla er íslenskur siður.
Hér segir frá því er IK, KK og KKG villtust á Tvídægru, þrátt fyrir kompás og gps tæki