Heimur einmannaleikans
Mér er kalt
og ég er hrædd.
En ég verð að halda áfram.

En hvað hræddi mig?
Hvað var ég að flýja?
Einmannaleikann.

Ég er að flýja burt
frá hinum kalda
og tóma einmannaleika.

Ég hleyp hraðar og hraðar.
En hann eltir
eins og skugginn.

Ég þreytist kemst ekki lengra.
Fæturnir gefa sig
hætta að virka.

Ég lít við en hann nálgast.
Ég píni mig áfram
reyni að flýja.

En það er of seint.
Hann náði mér
og ég næ ekki að hlaupa.

Allt verður tómt
og ég sekk lengra og lengra
inn í heim einmannaleikann
 
Hulda Loftsdóttir
1983 - ...


Ljóð eftir Huldu

Týnd sál
Munaðarlaus
Hatur
Andlit lífsins
Til mömmu og pabba
Heimur einmannaleikans
Ó nefnt
Frelsi
Til pabba
Myrkur
Fyrirgefðu mér
Ég elska....
Segðu mér
Minning
Lítið ljós
Hvað nú?