Einmannaleikinn
Einmannaleikinn er hræðilegur.
Eyrun heyra ekkert,
augun sjá ekkert,
hausinn verður tómur,
veggirnir þrengja að manni líkt og þeir
ætli að kremja mann.
Þögnin er ærandi. Ekkert hljóð. Allt er tómt. Ekkert heyrist nema rödd mín - sem kallar á hjálp út úr einmannaleikanum.
Augun eru sem blind. Sjá ekkert - skynja ekkert.
Hausinn er tómur. Engin hugsun, enginn draumur sem flýgur í gegn. Ekkert.
Veggirnir koma alltaf nær og nær - þar til ég krems á milli þeirra og einmannaleikans.
Eyrun heyra ekkert,
augun sjá ekkert,
hausinn verður tómur,
veggirnir þrengja að manni líkt og þeir
ætli að kremja mann.
Þögnin er ærandi. Ekkert hljóð. Allt er tómt. Ekkert heyrist nema rödd mín - sem kallar á hjálp út úr einmannaleikanum.
Augun eru sem blind. Sjá ekkert - skynja ekkert.
Hausinn er tómur. Engin hugsun, enginn draumur sem flýgur í gegn. Ekkert.
Veggirnir koma alltaf nær og nær - þar til ég krems á milli þeirra og einmannaleikans.
samið: 03.08.1998