Mánablinda.
Víst hef ég gengið veginn
um vonlausa nótt,
hlustað á þögnina þjást
og iðjagrænt engið
kvíða kolbláum ljánum.
Með hjartað fullt af falinni ást
þegar andvarinnbar með séróttann
frá gömlu trjánum.

Nú skil ég fyrst hve skammt er til sólarlags
þó skíni morgonroði á hæðstu tinda
og ást sem brann svo óraóraheit
var aðeins mánablinda.

Ásjón.  
Ásjón
1925 - ...


Ljóð eftir Ásjón

Börn
Mánablinda.
Þorri
Óminni.
Vetrarkvíði.
Í þúsund ár.
Blóðrautt sólarlag.
Vonargeisli.
Á Vogi.
Ljóðvana kyrrð.
Mánasigð.
Fegursta fjallið.
Vor í skóla.
Von í snjóhúsi.
Síðasti leikurinn.
Vorþrá
Vorhret.
Nú Hnígur sól.
Kosningaskjálfti.
Skírn.
Leit.
Lífið í hjartanu.
Niðursoðnir draumar.
Hausthveðja.
Vegurinn og ég.
Akureyri
Reykjarlundur.
Hafnarfjörður