Hausthveðja.

Ég kveð þann reit er gaf mér gæfu og yl,
þar gleðin við mér hló.
Nú haustar að og héla sest á grein
og hrollur fer um skóg.
Dulið afl um daga og nætur æ
dregur tímans plóg
Það er kvíslað þungum, dimmum róm:
þér er skammtað nóg.
 
Ásjón
1925 - ...


Ljóð eftir Ásjón

Börn
Mánablinda.
Þorri
Óminni.
Vetrarkvíði.
Í þúsund ár.
Blóðrautt sólarlag.
Vonargeisli.
Á Vogi.
Ljóðvana kyrrð.
Mánasigð.
Fegursta fjallið.
Vor í skóla.
Von í snjóhúsi.
Síðasti leikurinn.
Vorþrá
Vorhret.
Nú Hnígur sól.
Kosningaskjálfti.
Skírn.
Leit.
Lífið í hjartanu.
Niðursoðnir draumar.
Hausthveðja.
Vegurinn og ég.
Akureyri
Reykjarlundur.
Hafnarfjörður