

Með ljúfum koss á kinn,
mjúkri snertingu,
blíðum orðum í eyra,
með hlýju faðmlagi.
Augu mín leggjast aftur,
líkami minn titrar,
blóðið þýtur um æðarnar,
varirnar opnast smá.
Hjartað býður þig velkominn.
mjúkri snertingu,
blíðum orðum í eyra,
með hlýju faðmlagi.
Augu mín leggjast aftur,
líkami minn titrar,
blóðið þýtur um æðarnar,
varirnar opnast smá.
Hjartað býður þig velkominn.
samið 18 febrúar 2003