Fyrsta tönnin

Nú fyrsta tönnin komin er
sem lengi var beðið eftir.
Nú er komið að þér og mér
að bursta,svo ekkert sitji eftir.
15/6.00


Nú pínulitlar perlur tvær
príða brosið þitt bjarta.
Elsku krílið mitt,sonur kær
kexið þú getur farið að narta.
3/7.00  
Birgitta Birgisdóttir
1983 - ...
ég voða stolt mamma,varð náttúrulega að yrkja um þennan merka atburð ;o) sonur minn er 4 ára!fæddur 9.8.99


Ljóð eftir Birgittu

Ástin
Fyrsta tönnin
"Vertu sæll" Bróðir kær
ástarsorg...
ástarsorg.....
Manstu?
Dimmur og fagur
Sjóarinn
Grétar Rafn
Til Irmu!!
Umhverfið
Lýsing á sál
Við söknum þín
Binni +
°örlög" ´99
Sonur
Skilboð
Bull
Á sjóinn
í land
langt í burtu
Særð sál