Umhverfið

Að horfa!!
Laufin á trjánnum feykjast um
Trén vagga til og frá
Félagslynd blómin baða sig í sólinni
Fuglasöngur ómar í fjarska
(Raddirnar berast með vindinum)  
Birgitta Birgisdóttir
1983 - ...
Skemmtilegt er að staldra við ef maður er að labba einhverstaðar úti og skoða aðeins umhverfið og pæla í hvað er mikið fallegt í kringum mann!


Ljóð eftir Birgittu

Ástin
Fyrsta tönnin
"Vertu sæll" Bróðir kær
ástarsorg...
ástarsorg.....
Manstu?
Dimmur og fagur
Sjóarinn
Grétar Rafn
Til Irmu!!
Umhverfið
Lýsing á sál
Við söknum þín
Binni +
°örlög" ´99
Sonur
Skilboð
Bull
Á sjóinn
í land
langt í burtu
Særð sál