Við söknum þín
Takk elsku Sibbi fyrir allt sem þú hefur gefið mér!!
Mér þykir óendanlega vænt um þig,ég vona að þú vitir það, þótt ég hafi ekki alltaf sýnt það nema á sýnum tíma!! Þú varst fyrsta ástin mín og varst alltaf góður við mig!! Þótt að þetta gekk ekki allveg upp hjá okkur þá kom eitt mjög gott út úr þessu öllu saman!! Hann Grétar Rafn sonur okkar!!Gullið okkar,sem ég þakka þér þúsundfallt fyrir að hafa gefið mér!! Lífið mitt öðlaðist tilgang þegar að hann kom í heiminn!!
Villtu gera það fyrir mig að vaka yfir honum og passa hann í framtíðinni,því þú veist að hann er svo líkur þér hann er með svo brothætt hjarta!!
Ég sakna þín afar mikið,ég vildi óska þess að þú kæmir aftur vinur! Því þú ert svo góður vinur!!  
Birgitta Birgisdóttir
1983 - ...
kveðja til Elsku Sigurbjörns sem var eitt sinn minn besti vinur,fyrrum kærasti og faðir fjagra ára gamalls sonar míns!! en hann yfirgaf þennan heim 20.september 2003


Ljóð eftir Birgittu

Ástin
Fyrsta tönnin
"Vertu sæll" Bróðir kær
ástarsorg...
ástarsorg.....
Manstu?
Dimmur og fagur
Sjóarinn
Grétar Rafn
Til Irmu!!
Umhverfið
Lýsing á sál
Við söknum þín
Binni +
°örlög" ´99
Sonur
Skilboð
Bull
Á sjóinn
í land
langt í burtu
Særð sál