Á sjóinn
Nú ertu farinn frá landi herra
til að gera bátinn þyngri
meðan ég tárin mín þerra
með hring þinn á þumalfingri





2001  
Birgitta Birgisdóttir
1983 - ...
alltaf jafn sár þegar að kallinn for út á sjó!!Við skiptumst á hringum þegar að við vorum að byrja saman!!ég með hans á þumalfingri og hann með minn í keðju


Ljóð eftir Birgittu

Ástin
Fyrsta tönnin
"Vertu sæll" Bróðir kær
ástarsorg...
ástarsorg.....
Manstu?
Dimmur og fagur
Sjóarinn
Grétar Rafn
Til Irmu!!
Umhverfið
Lýsing á sál
Við söknum þín
Binni +
°örlög" ´99
Sonur
Skilboð
Bull
Á sjóinn
í land
langt í burtu
Særð sál