Uppruni okkar
Uppruni okkar er þjóðarinn sómi
Þetta mætti líkja við fallegu blómi
sem vex og dafnar, opnar krónur sínar
og að berja augum náttúrunnar
verkar þannig að hjarta okkar hlýnar
Best er að haga seglum eftir vindi
rétt eins og halda á Olympíu kyndli
Það er synd að hætta hálfkláruðu verki
og hætta hreinsa illgresi
í fallegu lerki
Vekjum hug og hjörtu í kringum okkur
til umhugsunar, þótt unglingurinn rokkar
Stokkum upp spilin og leggjum út slag
setjum á fóninn eitthvað fallegt lag
 
Hvirfilbylur
1976 - ...


Ljóð eftir Hvirfilbyl

Uppruni okkar
Í dagsins önnum
Hjáguðinn Njörður
Læt hugan reika
Spádómur örlagakvenna
Vetrakonungur er kominn
Stundin er runnin upp
Fuglahræðan í garðinum
Kardinálarnir eru fróðir
Geitin á klettasillu
Panflauta og hljómur fagur
Stjörnuglampi á himni
Málpípa
Djásnið í sálarfljótinu
Tíðarandi hljómfræðinnar
Draumaheimur
Biskupsins ávarp
Það skiptist skin og skúrir
Á rökstólum
Undrabarnið Mozart
Með kostum og kynjum
Hæfileikaríka skáldið
Framtíðarstarfið
Draumalandið
Jólanótt
Fjarsjóður í bankahólfi
Álfkonan í sauðagærum
Undraheimar
Trú á betra líf
Sviknu piparkökurnar
Fangaeyjan Ísland
Hagvöxtur
Laukrétt