Djásnið í sálarfljótinu
Úti er niðdimm nótt
engin sál á ferð
Engill minn :
"Hittu mig fljótt"
Ég er kalinn
Eins og þú sérð

Djásn geymist í sál minni
Það leynist niðri í djúpinu
Ég ætla að finna það
Að einhverju sinni
Það leynist djúpt djúpt
Í sálarfljótinu
Komdu djásn
"Með þér ætla ég að vinna
Og auðævi ætla ég að finna"
 
Hvirfilbylur
1976 - ...


Ljóð eftir Hvirfilbyl

Uppruni okkar
Í dagsins önnum
Hjáguðinn Njörður
Læt hugan reika
Spádómur örlagakvenna
Vetrakonungur er kominn
Stundin er runnin upp
Fuglahræðan í garðinum
Kardinálarnir eru fróðir
Geitin á klettasillu
Panflauta og hljómur fagur
Stjörnuglampi á himni
Málpípa
Djásnið í sálarfljótinu
Tíðarandi hljómfræðinnar
Draumaheimur
Biskupsins ávarp
Það skiptist skin og skúrir
Á rökstólum
Undrabarnið Mozart
Með kostum og kynjum
Hæfileikaríka skáldið
Framtíðarstarfið
Draumalandið
Jólanótt
Fjarsjóður í bankahólfi
Álfkonan í sauðagærum
Undraheimar
Trú á betra líf
Sviknu piparkökurnar
Fangaeyjan Ísland
Hagvöxtur
Laukrétt