Hæfileikaríka skáldið
Er hann ungur var
hann tekinn í fóstur
Mikla hæfileika hann bar
mikið eftirsóttur

Hann dróg sig í hlé
frá orgel leik og gamani
Faðir hans lét honum í té
öllu stórtónleikahaldi

Um sveitirnar hann naut þess að lifa
og spila í kyrrðinni
horfa á klukkuna tifa
Hann dáðist af skáldum úr fyrndinni

Hann hét Muzio Clementi
sá dáðardrengur
er lék og spilaði fingrum fram
þótt hann lifir ekki lengur
Mig langar mikið af honum læra
þótt lítið ég kann

Tónskalarnir og fingrasetningar
hann hrypaði á blað
Á meðan konurnar í kringum hann
léttlindar
reyndu að koma honum í svað

Hann ruddi veginn fyrir skáldum
næstkomandi glæstra tíma
Verk hans líktist neistandi göldrum
Sem Beethoven þurfti við að glíma

Í sveitasælu hann unni að semja
skalanna, áttundir, upp og niður
Á nótnablað hann galdur vildi fremja
Í því var hans fastur liður










 
Hvirfilbylur
1976 - ...
Það þykir mér gaman að spila lög hans. Best er náttúrulega að kunna þau utan að, og lifa sig inní tónlist hans


Ljóð eftir Hvirfilbyl

Uppruni okkar
Í dagsins önnum
Hjáguðinn Njörður
Læt hugan reika
Spádómur örlagakvenna
Vetrakonungur er kominn
Stundin er runnin upp
Fuglahræðan í garðinum
Kardinálarnir eru fróðir
Geitin á klettasillu
Panflauta og hljómur fagur
Stjörnuglampi á himni
Málpípa
Djásnið í sálarfljótinu
Tíðarandi hljómfræðinnar
Draumaheimur
Biskupsins ávarp
Það skiptist skin og skúrir
Á rökstólum
Undrabarnið Mozart
Með kostum og kynjum
Hæfileikaríka skáldið
Framtíðarstarfið
Draumalandið
Jólanótt
Fjarsjóður í bankahólfi
Álfkonan í sauðagærum
Undraheimar
Trú á betra líf
Sviknu piparkökurnar
Fangaeyjan Ísland
Hagvöxtur
Laukrétt