Hagvöxtur
Ekkert er óhaggandi í hagkerfinu
framtíðarspár um vöxt
Við brúum Kárahnúka í erfiðinu
er eins og rækta góðan ávöxt

Um þrælahald og skylmingaþræla
sem vinna nótt sem nýtan dag
Þeir vinna þar til þeir vilja æla
en halda ótrautt áfram
og syngja fallegt lag

Verdum samt rjúpuna
sem klæðir sig í búning
eftir árstíðum
Ræktum blóm, setjum niður stjúpuna
gerum allt í miðjum klíðum

 
Hvirfilbylur
1976 - ...


Ljóð eftir Hvirfilbyl

Uppruni okkar
Í dagsins önnum
Hjáguðinn Njörður
Læt hugan reika
Spádómur örlagakvenna
Vetrakonungur er kominn
Stundin er runnin upp
Fuglahræðan í garðinum
Kardinálarnir eru fróðir
Geitin á klettasillu
Panflauta og hljómur fagur
Stjörnuglampi á himni
Málpípa
Djásnið í sálarfljótinu
Tíðarandi hljómfræðinnar
Draumaheimur
Biskupsins ávarp
Það skiptist skin og skúrir
Á rökstólum
Undrabarnið Mozart
Með kostum og kynjum
Hæfileikaríka skáldið
Framtíðarstarfið
Draumalandið
Jólanótt
Fjarsjóður í bankahólfi
Álfkonan í sauðagærum
Undraheimar
Trú á betra líf
Sviknu piparkökurnar
Fangaeyjan Ísland
Hagvöxtur
Laukrétt