Spádómur örlagakvenna
Innri rödd mín segir snjallt
Taktu í móti sérhverjum vanda
Ytri aðstæður segja kalt
Þú getur aðeins súrefni andað

Fjallið fagra og hlíðarnar bröttu
þeim þeytist ég niður kaldur
Ég fer uppá hæsta tind
uppá silluna svörtu
Hver verður minn örlagavaldur

Á trjágreinum þröstur syngur lag
hann leikur sér með ungunum
Hann ávallt lítur bjartan dag
byrjar snemma á morgnunum

Himinn heiðblár fagur er
Ég lít út í blákaldan himingeiminn
Í kjallaranum fel ég mig í sýruker
þar hýsist ég, kaldur og gleyminn.

Spádómstíðindi huldukvenna
þær leggja út spilið og lesa í því
Þær fá ærlega á örlögunum að kenna
kannski þú fáir sumarleyfis frí

 
Hvirfilbylur
1976 - ...


Ljóð eftir Hvirfilbyl

Uppruni okkar
Í dagsins önnum
Hjáguðinn Njörður
Læt hugan reika
Spádómur örlagakvenna
Vetrakonungur er kominn
Stundin er runnin upp
Fuglahræðan í garðinum
Kardinálarnir eru fróðir
Geitin á klettasillu
Panflauta og hljómur fagur
Stjörnuglampi á himni
Málpípa
Djásnið í sálarfljótinu
Tíðarandi hljómfræðinnar
Draumaheimur
Biskupsins ávarp
Það skiptist skin og skúrir
Á rökstólum
Undrabarnið Mozart
Með kostum og kynjum
Hæfileikaríka skáldið
Framtíðarstarfið
Draumalandið
Jólanótt
Fjarsjóður í bankahólfi
Álfkonan í sauðagærum
Undraheimar
Trú á betra líf
Sviknu piparkökurnar
Fangaeyjan Ísland
Hagvöxtur
Laukrétt