Undraheimar
Hrynjandi og laglína
þarf að pússa lítilega
Þú konsert þarft að sýna
spila svo snilldarlega

Fingurnir snerta fimlega
allan skallan upp og niður
Þú spila virklega liðlega
hið innra myndast mikill friður

Hljómurinn berst milli veggi
og upp á aðra hæð
Ég dáist að þér,
lagið vekur mikilla hylli
þú munt njóta mikla frægð

Sérðu hvernig verkið er spilað
Clementi sýndi það og sannaði
Það er svo innlifað
Undraheima alla hann kannaði

 
Hvirfilbylur
1976 - ...


Ljóð eftir Hvirfilbyl

Uppruni okkar
Í dagsins önnum
Hjáguðinn Njörður
Læt hugan reika
Spádómur örlagakvenna
Vetrakonungur er kominn
Stundin er runnin upp
Fuglahræðan í garðinum
Kardinálarnir eru fróðir
Geitin á klettasillu
Panflauta og hljómur fagur
Stjörnuglampi á himni
Málpípa
Djásnið í sálarfljótinu
Tíðarandi hljómfræðinnar
Draumaheimur
Biskupsins ávarp
Það skiptist skin og skúrir
Á rökstólum
Undrabarnið Mozart
Með kostum og kynjum
Hæfileikaríka skáldið
Framtíðarstarfið
Draumalandið
Jólanótt
Fjarsjóður í bankahólfi
Álfkonan í sauðagærum
Undraheimar
Trú á betra líf
Sviknu piparkökurnar
Fangaeyjan Ísland
Hagvöxtur
Laukrétt