Stundin er runnin upp
Sagan endurtekur sig
enn og aftur hvernig lífið fer
Ég ætla raunverulega að standa mig
og þramma eins og í hermaður
í heilögum stríðs her

Trúin á lífið og framtíðina
það er hugsjón og frami í öllu
Hvað gerist með eilífðina
Ég ætla mér að styðja mína stöllu

Frami og frægð er eins og gamalt vín
það er sætt og fínt á bragðið
Ég ætla mér að tína berin fín´
Ætli íkornarnir hafi það nagið

Stundin er mikilvæg milli okkar
við erum eins og nýslegið par
Ég hef séð þær nokkrar,
á hestinum brokkar
Í stjörnunum er okkar svar

Erfið ákvörðun og dýrmætur hringur
ég gef þér mitt hjarta og sál
Innri sál mín fallegt lag syngur
það neistar hið innra
þar er mikið bál.

 
Hvirfilbylur
1976 - ...
Samið þegar þátturinn Bachelor var á skjánum, þann 6.nóvember 2003. Þær voru aðeins 3 eftir Tina, Chirsten, and Jen.
Tina fína fór heim, en hún brast ekki í grát. Hugrökk stelpa hún Tina.


Ljóð eftir Hvirfilbyl

Uppruni okkar
Í dagsins önnum
Hjáguðinn Njörður
Læt hugan reika
Spádómur örlagakvenna
Vetrakonungur er kominn
Stundin er runnin upp
Fuglahræðan í garðinum
Kardinálarnir eru fróðir
Geitin á klettasillu
Panflauta og hljómur fagur
Stjörnuglampi á himni
Málpípa
Djásnið í sálarfljótinu
Tíðarandi hljómfræðinnar
Draumaheimur
Biskupsins ávarp
Það skiptist skin og skúrir
Á rökstólum
Undrabarnið Mozart
Með kostum og kynjum
Hæfileikaríka skáldið
Framtíðarstarfið
Draumalandið
Jólanótt
Fjarsjóður í bankahólfi
Álfkonan í sauðagærum
Undraheimar
Trú á betra líf
Sviknu piparkökurnar
Fangaeyjan Ísland
Hagvöxtur
Laukrétt