Með kostum og kynjum
Það rann á mér tvær grímur
þegar ég leyt framan í frægan mann
Ég vildi semja um hann rímur
Allur andi og sálarhiti brann

Með kosti og kynjum hann sendir út
fræga útsendinguna
Allir aðdáendur hrökkva í kút
eftir sýninguna

Maður á mann sá þáttur heitir
mannsævin er rakin frá fyrri tíð
Frægð og frami þeim öllum breytir
Allt sem gert hefur frá ár og síð

Það þætti mér gaman að taka af ofan
ósýnilega hattinn minn
Heilsa kumpánlega og lof'ann
Ég gef þættinum stjörnurnar fimm



 
Hvirfilbylur
1976 - ...


Ljóð eftir Hvirfilbyl

Uppruni okkar
Í dagsins önnum
Hjáguðinn Njörður
Læt hugan reika
Spádómur örlagakvenna
Vetrakonungur er kominn
Stundin er runnin upp
Fuglahræðan í garðinum
Kardinálarnir eru fróðir
Geitin á klettasillu
Panflauta og hljómur fagur
Stjörnuglampi á himni
Málpípa
Djásnið í sálarfljótinu
Tíðarandi hljómfræðinnar
Draumaheimur
Biskupsins ávarp
Það skiptist skin og skúrir
Á rökstólum
Undrabarnið Mozart
Með kostum og kynjum
Hæfileikaríka skáldið
Framtíðarstarfið
Draumalandið
Jólanótt
Fjarsjóður í bankahólfi
Álfkonan í sauðagærum
Undraheimar
Trú á betra líf
Sviknu piparkökurnar
Fangaeyjan Ísland
Hagvöxtur
Laukrétt