Á rökstólum
Eigi skalt þú tæma viskubrunninn
þar er mælska og viska geymd
En passaðu þig þegar þú opnar munninn
Gakktu með kyrrð og með leynd

Opnaðu nýju dyrnar, þar er glóandi gull
geimsteinar og drottinskvæði
Ofarlega dynja ásakanirnar, er það bull
Best er að taka í þinginu æði.

Guð fyrirgefi ykkur hverjum og einum
kastið ei í þinghúsið steinum
Gaman væri að taka ykkur í sátt
eftir á heima , hlægja um það dátt

Gróa á leyti, brokkar um fjöllin
hún þolir ekki frammíköllin
Grasið hesturinn hennar bítur
hittir Gvend , hann bindishnút hnýtur

Á Eyrinni býr hann og mælir sér mót
Hvað eiga öryrkjanir að fá í bót
Sífellt er að taka á þeirra vanda
ætli einhver þeirra leynt, bruggi landa  
Hvirfilbylur
1976 - ...


Ljóð eftir Hvirfilbyl

Uppruni okkar
Í dagsins önnum
Hjáguðinn Njörður
Læt hugan reika
Spádómur örlagakvenna
Vetrakonungur er kominn
Stundin er runnin upp
Fuglahræðan í garðinum
Kardinálarnir eru fróðir
Geitin á klettasillu
Panflauta og hljómur fagur
Stjörnuglampi á himni
Málpípa
Djásnið í sálarfljótinu
Tíðarandi hljómfræðinnar
Draumaheimur
Biskupsins ávarp
Það skiptist skin og skúrir
Á rökstólum
Undrabarnið Mozart
Með kostum og kynjum
Hæfileikaríka skáldið
Framtíðarstarfið
Draumalandið
Jólanótt
Fjarsjóður í bankahólfi
Álfkonan í sauðagærum
Undraheimar
Trú á betra líf
Sviknu piparkökurnar
Fangaeyjan Ísland
Hagvöxtur
Laukrétt