Fangaeyjan Ísland
Þeir fiska sem róa
sagði sjómaðurinn á bryggjunni
Í brottkasti við viljum ekki fiski sóa
við ofveiðum fisknum
en segjumst engan fisk hafa veitt
í þykjustunni

Þegar í harðbakkan slær
fær hann sér súp af viský
jafnvel þegar kemur aftanblær
þá hlustar hann á Tchaikowsky

Sírenovsky segir í ávarpinu
við viljum hafa Ísland sem okkar eyju
Hann leggur áherslur á þetta í frumvarpinu
en fer á lífið og reynir við
óspillta gleðimeyju
 
Hvirfilbylur
1976 - ...


Ljóð eftir Hvirfilbyl

Uppruni okkar
Í dagsins önnum
Hjáguðinn Njörður
Læt hugan reika
Spádómur örlagakvenna
Vetrakonungur er kominn
Stundin er runnin upp
Fuglahræðan í garðinum
Kardinálarnir eru fróðir
Geitin á klettasillu
Panflauta og hljómur fagur
Stjörnuglampi á himni
Málpípa
Djásnið í sálarfljótinu
Tíðarandi hljómfræðinnar
Draumaheimur
Biskupsins ávarp
Það skiptist skin og skúrir
Á rökstólum
Undrabarnið Mozart
Með kostum og kynjum
Hæfileikaríka skáldið
Framtíðarstarfið
Draumalandið
Jólanótt
Fjarsjóður í bankahólfi
Álfkonan í sauðagærum
Undraheimar
Trú á betra líf
Sviknu piparkökurnar
Fangaeyjan Ísland
Hagvöxtur
Laukrétt