

Þetta er brotið ljóð,
sem vill hafa algjört hljóð,
því það er þreytt,
því lífið er stundum leitt,
ég veit ekki hvað ég á að gera,
og hvorki heldur að vera,
ég sit við tölvuskjáinn
og yrki mitt eigið ljóð,
og þarna er stúlka ísköld og rjóð,
ég lifi á grýlukertum
og fæ mér ekki snitti,
samt er mér þó sama hvort ég ditti
en hvort ég skal í bandið ég kippi.
sem vill hafa algjört hljóð,
því það er þreytt,
því lífið er stundum leitt,
ég veit ekki hvað ég á að gera,
og hvorki heldur að vera,
ég sit við tölvuskjáinn
og yrki mitt eigið ljóð,
og þarna er stúlka ísköld og rjóð,
ég lifi á grýlukertum
og fæ mér ekki snitti,
samt er mér þó sama hvort ég ditti
en hvort ég skal í bandið ég kippi.