

Úti er niðdimm nótt
engin sál á ferð
Engill minn :
"Hittu mig fljótt"
Ég er kalinn
Eins og þú sérð
Djásn geymist í sál minni
Það leynist niðri í djúpinu
Ég ætla að finna það
Að einhverju sinni
Það leynist djúpt djúpt
Í sálarfljótinu
Komdu djásn
"Með þér ætla ég að vinna
Og auðævi ætla ég að finna"
engin sál á ferð
Engill minn :
"Hittu mig fljótt"
Ég er kalinn
Eins og þú sérð
Djásn geymist í sál minni
Það leynist niðri í djúpinu
Ég ætla að finna það
Að einhverju sinni
Það leynist djúpt djúpt
Í sálarfljótinu
Komdu djásn
"Með þér ætla ég að vinna
Og auðævi ætla ég að finna"