Á rökstólum
Eigi skalt þú tæma viskubrunninn
þar er mælska og viska geymd
En passaðu þig þegar þú opnar munninn
Gakktu með kyrrð og með leynd
Opnaðu nýju dyrnar, þar er glóandi gull
geimsteinar og drottinskvæði
Ofarlega dynja ásakanirnar, er það bull
Best er að taka í þinginu æði.
Guð fyrirgefi ykkur hverjum og einum
kastið ei í þinghúsið steinum
Gaman væri að taka ykkur í sátt
eftir á heima , hlægja um það dátt
Gróa á leyti, brokkar um fjöllin
hún þolir ekki frammíköllin
Grasið hesturinn hennar bítur
hittir Gvend , hann bindishnút hnýtur
Á Eyrinni býr hann og mælir sér mót
Hvað eiga öryrkjanir að fá í bót
Sífellt er að taka á þeirra vanda
ætli einhver þeirra leynt, bruggi landa
þar er mælska og viska geymd
En passaðu þig þegar þú opnar munninn
Gakktu með kyrrð og með leynd
Opnaðu nýju dyrnar, þar er glóandi gull
geimsteinar og drottinskvæði
Ofarlega dynja ásakanirnar, er það bull
Best er að taka í þinginu æði.
Guð fyrirgefi ykkur hverjum og einum
kastið ei í þinghúsið steinum
Gaman væri að taka ykkur í sátt
eftir á heima , hlægja um það dátt
Gróa á leyti, brokkar um fjöllin
hún þolir ekki frammíköllin
Grasið hesturinn hennar bítur
hittir Gvend , hann bindishnút hnýtur
Á Eyrinni býr hann og mælir sér mót
Hvað eiga öryrkjanir að fá í bót
Sífellt er að taka á þeirra vanda
ætli einhver þeirra leynt, bruggi landa