Hvítar lendur.
Alhvítar auðnir breiðast til fjarskans
Enginn sjóndeildarhringur
Bara tóm.
Grá ský byrgja sýn..ferðalok nálgast
Návindar kaldir skekja farið og hrista.
En inni er ylur og bjart.
Hvað bíður handan þess sem sést ?
Gleði ? sorg ? líf ? dauði ?
Því svarar tíminn einn.
 
Jón Ingi
1952 - ...


Ljóð eftir Jón Inga

Kirkjugarður.
Farfugl.
Liðin helgi.
Vonbrigði.
Þrá.
Jólagleði ?
Fyrsti snjórinn.
Það birtir á ný.
Brostin ást.
Snjókorn gæfunnar ?
Hvítar lendur.
Kárahnúkar (Im memoriam)
Sorg.
Fortíð-framtíð.
Hvað er ást ?
Höfuðverkur.
Áramót.
Gleði.
Einmana.
Hefnd og þó.
Vor ?
Fréttir.
Óvissa !
Glitrar og hverfur.
Nýtt líf.
Hlekkir.