

Engla við gerðum í snjónum
á jólanótt
Allt var hljótt og
ljósið skein í bænum
Á jólanótt
Snjórinn brakaði
undan skónum
Á jólanótt
Leist á mig fljótt og
faðmaðir mig í blænum
á jólanótt
Með dúnmjúkar flyksur í hárinu
þú varst með hvíta húfu
mín ljúfa
Með dúnmjúkar flyksur í hárinu
á jólanótt
á jólanótt
Allt var hljótt og
ljósið skein í bænum
Á jólanótt
Snjórinn brakaði
undan skónum
Á jólanótt
Leist á mig fljótt og
faðmaðir mig í blænum
á jólanótt
Með dúnmjúkar flyksur í hárinu
þú varst með hvíta húfu
mín ljúfa
Með dúnmjúkar flyksur í hárinu
á jólanótt
Lag : Hvirfilbylur
ljóð : systir hvirfilbyls
ljóð : systir hvirfilbyls