Höfuðverkur.

Nístandi kvöl.
Sjónin farin.
Heyrnin dauf.
Líkamin engist.

Dynur í eyrum.
Hugsunin rugl.
Horfin er líkamans tenging
við sál.

Hvað er til ráða?
Pillur í glasi?
Biðja til guðs?
Kalla á almættið?
Skríða undir sæng?

Hvað sem er reynt
virkar alls ekki neitt.
Eina sem dugir
er svefninn.
Bíða og vona,
að sáraukans kvöl
víki.


Það er með pínu,
sem annað,
að tíminn læknar
þá sáru kvöl,
sem nístir
líkamans hold.
Að vakna endurnærður
er æðsta nautn nautna
fyrir dauðlegan mann.


 
Jón Ingi
1952 - ...


Ljóð eftir Jón Inga

Kirkjugarður.
Farfugl.
Liðin helgi.
Vonbrigði.
Þrá.
Jólagleði ?
Fyrsti snjórinn.
Það birtir á ný.
Brostin ást.
Snjókorn gæfunnar ?
Hvítar lendur.
Kárahnúkar (Im memoriam)
Sorg.
Fortíð-framtíð.
Hvað er ást ?
Höfuðverkur.
Áramót.
Gleði.
Einmana.
Hefnd og þó.
Vor ?
Fréttir.
Óvissa !
Glitrar og hverfur.
Nýtt líf.
Hlekkir.