Gleði.

Gleði,
hamingja, hrifning,
tárin flóa,
sálin titrar,
er streyma fram tónar
tónverks.
Einlægir, bjartir, fagrir.
Dýpsta tjáning
frá fagurri sál saklauss barns.
Þeir græða sár ástar
sem aldrei gleymist.
 
Jón Ingi
1952 - ...


Ljóð eftir Jón Inga

Kirkjugarður.
Farfugl.
Liðin helgi.
Vonbrigði.
Þrá.
Jólagleði ?
Fyrsti snjórinn.
Það birtir á ný.
Brostin ást.
Snjókorn gæfunnar ?
Hvítar lendur.
Kárahnúkar (Im memoriam)
Sorg.
Fortíð-framtíð.
Hvað er ást ?
Höfuðverkur.
Áramót.
Gleði.
Einmana.
Hefnd og þó.
Vor ?
Fréttir.
Óvissa !
Glitrar og hverfur.
Nýtt líf.
Hlekkir.