Hefnd og þó.

Innst í sálarkimum særðrar sálar
þrífst löngun í hefnd.
Slíkur löngun nagar, skekur og eyðir
geislum gleðinnar.
Augnablik. Dokum við.
Sjáum, skoðum, og lifum upp á nýtt.
Þá næst á ný það sem hjartað þráir,
trúin á lífið.
 
Jón Ingi
1952 - ...


Ljóð eftir Jón Inga

Kirkjugarður.
Farfugl.
Liðin helgi.
Vonbrigði.
Þrá.
Jólagleði ?
Fyrsti snjórinn.
Það birtir á ný.
Brostin ást.
Snjókorn gæfunnar ?
Hvítar lendur.
Kárahnúkar (Im memoriam)
Sorg.
Fortíð-framtíð.
Hvað er ást ?
Höfuðverkur.
Áramót.
Gleði.
Einmana.
Hefnd og þó.
Vor ?
Fréttir.
Óvissa !
Glitrar og hverfur.
Nýtt líf.
Hlekkir.