

Vor í lofti !!
í vetrar myrkri
streymir frá suðrænum sælureitum
sumarblíða
djúpt
inn svartnætti norðurhjarans
og lýsir hann upp.
Er tímaklukkan farin að hökta?
Snúast árstíðir við?
Tekur lífið aðra stefnu
á okkar dýrðlegu Jörð?
Eilíft vor, endalaust sumar
Er það sem bíður
okkar barna ?
Horfnir dimmir, kaldir vetur
horfið frost og snjór.
Horfnir hafíssflákar
stórhríðar og él.
Eftir er eilífðar vor
það lyftir sálum í hæðir
sælu.
Bjartsýni, gleði, fegurð
er það sem allir sjá.
Í stað deyfðar og drunga,
hamingja og sæla
fögnuður, gleði.
Landið okkar kalda,
er blíðara
en fyrr.
í vetrar myrkri
streymir frá suðrænum sælureitum
sumarblíða
djúpt
inn svartnætti norðurhjarans
og lýsir hann upp.
Er tímaklukkan farin að hökta?
Snúast árstíðir við?
Tekur lífið aðra stefnu
á okkar dýrðlegu Jörð?
Eilíft vor, endalaust sumar
Er það sem bíður
okkar barna ?
Horfnir dimmir, kaldir vetur
horfið frost og snjór.
Horfnir hafíssflákar
stórhríðar og él.
Eftir er eilífðar vor
það lyftir sálum í hæðir
sælu.
Bjartsýni, gleði, fegurð
er það sem allir sjá.
Í stað deyfðar og drunga,
hamingja og sæla
fögnuður, gleði.
Landið okkar kalda,
er blíðara
en fyrr.