Óvissa !

Hvíslaðu að mér vindur
þeim sannleika
sem bíður mín í framtíð
Eyð minni óvissu
Er lífið ljúft eða martraðar ganga?

Óvissa er það
sem nagar og skemmir
mest af öllu.
Vissan er næring
hvað sem hún segir.
Segðu mér vindur, hvað bíður
handan þess sem ég sé?


Endalaus biðin eftir svari vindsins
deyðir mína sál
Ég get ei endalaust beðið,
þolinmæðin þrotin.
Hvað er það sem bíður handan
þessa lífs.?

 
Jón Ingi
1952 - ...


Ljóð eftir Jón Inga

Kirkjugarður.
Farfugl.
Liðin helgi.
Vonbrigði.
Þrá.
Jólagleði ?
Fyrsti snjórinn.
Það birtir á ný.
Brostin ást.
Snjókorn gæfunnar ?
Hvítar lendur.
Kárahnúkar (Im memoriam)
Sorg.
Fortíð-framtíð.
Hvað er ást ?
Höfuðverkur.
Áramót.
Gleði.
Einmana.
Hefnd og þó.
Vor ?
Fréttir.
Óvissa !
Glitrar og hverfur.
Nýtt líf.
Hlekkir.