

Ég ríf úr þér tönnina
argandi læturðu eins og fífl
dvergvaxnar blóðslettur á gólfinu
tönnin hangandi í spottanum
Ég brosi eilítið af uppákomunni
þú hlaupandi í hringi bölvandi
svo að lokum ertu orðinn leiðinlegur
hefði betur rifið úr þér allar tennurnar
Þá hefðurðu nú orgað!
Tannlæknir - 07.04.2004 - Prófa að skrifa sýrukennt ljóð um smávaxið myndrænt atvik.