Samfélagið (allaveganna er þetta partur af því)
Drekka á barnum
verða fullur
heim að sofa
vakna þunnur
Panta Pizzu
og skuldirnar hlaðast upp.
Börnin gráta
þeim gefið nammi, kannski bjór í pela
þau óþekk
þá skömmuð grimmt,
jafnvél barinn.
Við matarborðið
engin fær að tala út
því fram í allir grípa
kæft er niður saklaust tal,snúið útúr
til að börnin missi tök á umræðunni
og þau ásökuð um rugl.
Farið er í meðferð
kvartað, kveinað því
börnin eru svo erfið.
Strákurinn er kannski „ofvirkur“.
Fá syndar aflausn hjá meðferðarfulltrúa
standa stoltur/stolt í pontu
segja þar allan „sannleikan“.
Og svo Ljúga, svíkja, detta í það
berja konuna og halda framhjá.
Barn í skóla
grætur í frímínútum...
verða fullur
heim að sofa
vakna þunnur
Panta Pizzu
og skuldirnar hlaðast upp.
Börnin gráta
þeim gefið nammi, kannski bjór í pela
þau óþekk
þá skömmuð grimmt,
jafnvél barinn.
Við matarborðið
engin fær að tala út
því fram í allir grípa
kæft er niður saklaust tal,snúið útúr
til að börnin missi tök á umræðunni
og þau ásökuð um rugl.
Farið er í meðferð
kvartað, kveinað því
börnin eru svo erfið.
Strákurinn er kannski „ofvirkur“.
Fá syndar aflausn hjá meðferðarfulltrúa
standa stoltur/stolt í pontu
segja þar allan „sannleikan“.
Og svo Ljúga, svíkja, detta í það
berja konuna og halda framhjá.
Barn í skóla
grætur í frímínútum...
AA er ekki fullkomið og á bakvið marga foreldra sem þarna hrópasig betrumbæta og góða eru mjög veik eða lemstruð börn. En ég hugsa að fáir þeirra (foreldra) halda út þar edrú nema ef um „samviskulausar“ persónur sé um að ræða. Ég er ekki foreldri né á við áfengisvandamál að stríða, eins og er en hver veit hvaða gæfu framtíðin ber í skauti sér.