Hugsun
Hér sit ég ein og hugsa.
Ég hugsa um allt á milli himins og jarðar.
Ég hugsa um lífið og tilveruna.
Ég hugsa um tilgang lífsins.
Til hvers að lifa þegar maður deyr hvort sem er á endanum.
Til hvers að deyja ef maður fæðist aftur.
Svona get ég haldið áfram endalaust.
En líf mitt er ekki endalaust - og ekki hugsunin heldur og brátt er tími minn á enda og ég fell frá.
Hvað verður þá um fjölskyldu mína,
vini mína og
ættingja.
Ætli þau syrgi mig það sem þau eiga eftir lifað.
Ætli þau hætti að lifa - eitthvert þeirra.
Nei, lífið hefur sinn vanagang og ef maður lifir ekki með lífinu - þá deyr maður.
Ég hugsa um allt á milli himins og jarðar.
Ég hugsa um lífið og tilveruna.
Ég hugsa um tilgang lífsins.
Til hvers að lifa þegar maður deyr hvort sem er á endanum.
Til hvers að deyja ef maður fæðist aftur.
Svona get ég haldið áfram endalaust.
En líf mitt er ekki endalaust - og ekki hugsunin heldur og brátt er tími minn á enda og ég fell frá.
Hvað verður þá um fjölskyldu mína,
vini mína og
ættingja.
Ætli þau syrgi mig það sem þau eiga eftir lifað.
Ætli þau hætti að lifa - eitthvert þeirra.
Nei, lífið hefur sinn vanagang og ef maður lifir ekki með lífinu - þá deyr maður.
samið 05.02.1998